stofan
(um okkur)
Lúpína er ung og lifandi vefstofa sem lætur hugmyndir blómstra. Við höfum ræktað fjölbreytt verkefni fyrir fyrirtæki af öllum gerðum og sinnum þeim af kostgæfni. Líkt og lúpínan byggjum við á sterkum rótum: nákvæmri rannsóknarvinnu, notendavænni upplifun og hönnun sem fangar augað.
við vinnum með:
Eigandi & hönnuður
Eigandi & tölvunarfræðingur