stofan

Samstarf sem

skilar árangri

(um okkur)

Lúpína er ung og lifandi vefstofa sem lætur hugmyndir blómstra. Við höfum ræktað fjölbreytt verkefni fyrir fyrirtæki af öllum gerðum og sinnum þeim af kostgæfni. Líkt og lúpínan byggjum við á sterkum rótum: nákvæmri rannsóknarvinnu, notendavænni upplifun og hönnun sem fangar augað.

Teymið

Heiðrún Björt

Heiðrún Björt Sigurðardóttir

Eigandi & hönnuður

Hönnuður fyrirtækisins hannar og býr til stafrænar lausnir fyrir viðskiptavini Lúpínu.

Hrafnkell Orri

Hrafnkell Orri Sigurðsson

Eigandi & tölvunarfræðingur

Tölvunarfræðingurinn hleypur til þegar upp koma vandamál og leggst yfir hörðustu lausnirnar.

Lúpína er alltaf til í kaffi og spjall

heyrðu í okkur
heyrðu í okkur