þjónusturnar okkar

Vefsíður

(gerum eitthvað flott saman)

Vefsíðugerð sem lætur fyrirtækið þitt vaxa

Við sameinum hönnun og þróun í heildstæða þjónustu sem skilar þér faglegri og notendavænni vefsíðu. Með skýra stefnu, sterku útliti og öruggri tækni færðu vef sem styrkir ímynd fyrirtækisins og hjálpar þér að ná árangri á netinu.

byrjum að byggja vefinn þinn í dag!

Við bjóðum upp á fjölbreytta þjónustu

Vörumerkið þitt & sjónræn ímynd

VIð ýtum undir vörumerkið þitt og styrkjum sjónræna ímynd þess með litapallettum og skipulagi á vefsíðu.

Hnitmiðuð vefþróun

VIð leggjum uppúr öruggum og tæknilegum lausnum og sjáum til þess að vefsíðan þín virki á öllum tækjum.

Notendaupplifun í forgangi

Við leggjum áherslu á flæði og upplifun sem auðveldar notendum að ferðast um vefsíðuna ykkar.

Samfélagsmiðlar & önnur virkni

Við sjáum til þess að vefsíðan þín virki, að hún sé tengd við alla samfélagsmiðla og að takkar og útfyllingarform virki.

SEO & mælingar á heimsóknum

Við setjum upp alla SEO texta svo vefsíðan þín sé sýnileg á vefnum og tengjum hana við Google Analytics.

Vöxtur & stuðningur

Við verðum til staðar, óskið þið þess, fyrir viðhald, ráðgjöf, breytingar og lausnir sem styðja langtíma árangur.

Logo & Visual
Identity

We craft distinctive logos and cohesive visual systems that not only strengthen brand recognition but also create a impression.