vefsíða

(útgáfudagur)
20. nóvember 2025
(ritað af)
Lúpína
Í ferðaþjónustu skiptir hraði, gott bókunarflæði og traust öllu máli. Þess vegna þarf vefsíða fyrir ferðaþjónustufyrirtæki að standa undir því að leiða gesti auðveldlega í gegnum ferðir, pakka og bókanir – án þess að þeir villist af leiðinni.
Lúpína setur upp og samþættir bókunarkerfi við WordPress eða Webflow, þannig að vefsíðan verði bæði falleg og hagnýt:
Ferðamenn bóka að mestu í síma, svo vefsíðan þarf að:
Þetta eru einmitt atriðin sem Lúpína lagar og hanna eftir þörfum.
Með áframhaldi í þjónustu getur þú losað þig við tæknilegar áhyggjur og einbeitt þér að ferðunum sjálfum.
Hafðu samband og fáðu ókeypis ráðgjöf – ég skoða hvað hentar þínum rekstri best.