yfirlit vöru
Fyrir meðalstór fyrirtæki með fleiri undirsíður og netverslanir
Fullkomin lausn fyrir fyrirtæki sem vilja faglega, sérhannaða vefsíðu með sterkri ásýnd og aukinni virkni.
Blómi hentar vel fyrir fyrirtæki sem leggja áherslu á ímynd, upplifun og notendavæna uppbyggingu.
Við vinnum náið með ykkur að skipulagi og hönnun, svo útkoman endurspegli vörumerkið frá grunni.
Þið fáið vandaða vefsíðu sem er hönnuð með ykkar markhóp í huga – hvort sem það er til að kynna þjónustu, selja vörur eða efla tengsl við viðskiptavini.
Vefsíðan er fullkomlega skalanleg á öllum skjástærðum og byggð upp með áherslu á góða notendaupplifun, hraða og faglega framsetningu.
Innifalið er ítarleg vinnulota þar sem við förum sameiginlega yfir efni, markmið og ásýnd áður en hönnun hefst.
Þið fáið tvær yfirferðir eftir uppkast til að tryggja að allt passi fullkomlega áður en síðan fer í loftið.
Hafðu samband við okkur á hallo@lupina.is fyrir nánari upplýsingar eða sérsniðna lausn.
Innifalið
Meðalstór vefsíða fleiri en 5 síður
Skalanleg á öllum skjástærðum
Litapalletta, letur, skipulag
SEO vinna
Yfirfara hönnun 8x
Snögg 1 mánaðar skil
Eftir að vefsíðan er farin í loftið takið þið við mánaðargjaldinu sem fylgir hýsingunni. Hægt er að óska eftir að koma í áskrift að vefumsjón.