yfirlit vöru

Fræ

Fyrir lítil fyrirtæki, einyrkja og nýsköpunarfyrirtæki.

Lítil en áhrifamikil vefsíða

Lítil vefsíða hentar litlum fyrirtækjum, einyrkjum og nýsköpunarfyrirtækjum sem að þurfa ekki að deila miklum upplýsingum.

Vefsíðan er skalanleg á öllum skjástærðum og uppfyllir helstu kröfur um mörkun. Eina sem þú þarft að gera er að senda okkur allt efni, myndir, texta, litapallettu og logo. Við spyrjum ykkur nokkrar spurningar til þess að afla okkur upplýsinga um hvers konar síðu þið óskið eftir og sendum ykkur uppkast um leið og síðan er tilbúin. Í kjölfarið fáið þið eitt skipti til þess að fara yfir hönnunina, laga texta og myndir og koma með athugasemdir. Þegar allar breytingar eru komnar inn og þið eruð sátt, þá fer vefsíðan í loftið.

Ath. að allt aukaefni kostar aukalega. Hér er yfirlit yfir það:

Auka kostnaður

  • Frekari yfirferðir eða breytingar eftir samþykkt
  • Sérsmíðaðar viðbætur, t.d. bókunarkerfi, vefverslun eða tengingar við önnur kerfi
  • Hýsing
  • Viðhaldsþjónusta

Hafðu samband við okkur á hallo@lupina.is fyrir nánari upplýsingar eða sérsniðna lausn.

Innifalið

Lítil vefsíða allt að 3 síður

Skalanleg á öllum skjástærðum

Litapalletta, letur og skipulag

Einföld SEO vinna

Yfirfara hönnun 1x

Snögg 1-3 vikna skil

Eftir að vefsíðan fer í loftið

Eftir að vefsíðan er farin í loftið takið þið við mánaðargjaldinu sem fylgir hýsingunni. Hægt er að óska eftir að koma í áskrift að vefumsjón.